Kveðjupartý Hemma Gunn - Kaffibrúsakarlarnir

Þeir Júlíus Brjánsson og Gísli Rúnar eru loksins búnir að bregða sér aftur í gervi Kaffibrúsakarlanna, enda loksins komnir á þann aldur er sæmir Kaffibrúsakörlum. Þeir voru nefnilega sitthvoru megin við tvítugt þegar þeir sköpuðu þessa ógleymanlegu persónur. Að sjálfsögðu litu þeir við til að kveðja Hemma.

2133
07:06

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.