Hemmi og svaraðu nú - Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé var aðalgestur þáttarins (þriðji hluti)

Útibússtjórinn og ofurkonan Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé klífur fjöll, kafar, er sérfræðingur um Formúla 1 kappaksturinn og hefur svo lokið Ironman þríþraut. En hún var ekki alltaf svona mikill orkubolti. Hún mætti og spjallaði við Hemma og má hér heyra þriðja og jafnframt síðasta hluta viðtalsins.

6612
10:12

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.