Yngvi Eysteins - Gaupi segir Aron Pálmarsson einn af 15 bestu í heiminum í sinni stöðu

Íþróttafréttamaðurinn og handboltaspekingurinn Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, kíkti í spjall til Yngva Eysteins. Þar ræddu þeir félagar um leik Íslands og Makedoníu og möguleika landsliðsins á HM.

2560
07:23

Vinsælt í flokknum Yngvi Eysteins

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.