Edda rís úr holunni

Hús íslenskunnar var vígt síðdegis við hátíðlega athöfn og var greint frá nafni hússins; Edda. Nafnið var valið úr hópi 1580 tillagna í nafnasamkeppni. Sex ára stúlka sem ber sama nafn og nýja húsið er hæstánægð með valið.

581
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir