Samninganefnd blaðamanna ákvað að fresta verkfallsaðgerðum í dag

Samninganefnd blaðamanna ákvað að fresta verkfallsaðgerðum í dag og aflýsa þannig boðuðu verkfalli sem átti að hefjast klukkan tíu. Samningstilboð Samtaka atvinnulífsins, sem sett var fram í september, verður borið undir félagsmenn áður en gripið verður til harkalegri verkfallsaðgerða í desember.

6
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.