Fimm handteknir

Fimm hafa verið handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem talin er tengjast skipulagðri brotastarfsemi. Rannsóknin snýr að framleiðslu og sölu fíkniefna og hafa þrír verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

88
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.