Brennslan - Makamál: Ef það er haldið framhjá þér, skiptir máli með hvaða kyni?

Ása Ninna umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna og ræddi niðurstöður úr spurningu síðustu viku þar sem kom í ljós að konur eru kynferðislega fullnægðari í samböndum sínum en karlar. Einnig var rætt aðsent bréf frá lesanda Makamála þar sem karlmaður opnaði sig um framhjáhald og opið samband.

472
14:51

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.