„Þetta eru mikil vonbrigði“
Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir niðurstöðuna mikil vonbrigði.
Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir niðurstöðuna mikil vonbrigði.