Stjörnubíó: Avengers Endgame (engir spillar)

Heiðar Sumarliðason fékk Hrafnkel Stefánsson og Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur til að ræða Avengers Endgame í stúdíói X977. Samræðurnar innihalda enga spilla og geta þeir sem enn eiga eftir að sjá myndina því hlýtt á áhyggjulaust. Það var smá tækniklúður í byrjun, sem þó lagaðist fljótt. Umræðan hefst á mínútu 05:24. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.

1331
1:05:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.