Keyrslan - El Classico Vodafone deildarinnar í kvöld! Hvaða lið endar sem deildarmeistari?

Einn stærsti leikur ársins í Vodafone deildinni er á dagskrá í kvöld kl 19:45 á Stöð 2 Esports. Dusty á móti Fylki í Counter-Strike. Liðið sem vinnur leikinn stendur uppi sem deildarmeistari Vodafonedeildarinnar. Óli Krummi, formaður RÍSÍ mætti í spjall hjá Agli Ploder og fór yfir allt það helsta varðandi leik kvöldsins.

29
14:28

Vinsælt í flokknum Keyrslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.