HönnunarMars í Norðurlöndunum - Danmörk

HönnunarMars og sendiráð Íslands í höfuðborgum Norðurlandanna standa fyrir viðburðum í formi hlaðvarpa, sem tekin voru upp í aðdraganda HönnunarMars hátíðarinnar á Íslandi. Ásta Stefánsdóttir ræðir við Kristínu Brynju Gunnarsdóttur og Tine Winther Rysgaard.

5
36:01

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.