Guðmundur E. Stephensen tekur spaðann af hillunni

Guðmundur E. Stephensen, sem varð á sínum tíma Íslandsmeistari í borðtennis 20 ár í röð, staðfesti í FM95BLÖ að hann myndi taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis sem fer fram fyrstu helgina í mars á þessu ári.

3798
09:23

Næst í spilun: FM95BLÖ

Vinsælt í flokknum FM95BLÖ

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.