Þvílíkt samansafn lygasjúkra narsissista

Hinir bannfærðu, Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson, ræddu nýjustu mynd Wes Andersons, The French Dispatch. Þetta er brot úr þættinum og inniheldur yfirferð Heiðars yfir helstu stílbrögð Andersons sem leikstjóra og höfundar. Hægt er að finna allan þáttinn með því að smella á Stjörnubíó flipann hér að neðan. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á þáttinn.

246
20:55

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.