Snæbjörn talar við fólk - Gísli Marteinn

Gísla Martein bjó í Breiðholtinu í 27 ár, er Edduverðlaunahafi, fyrrum flugfreyja og með háskólamenntun í borgum. Margir tengja Gísla við bíllausan lífsstíl, en hann taldi þó niður dagana í það að hann fengi bílpróf eins og svo margir aðrir. Í dag er hann hluthafi í Kaffi Vest, þáttastjórnandi í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV og mikill áhugamaður um fólk af öllum stærðum og gerðum.

822
17:58

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.