Verkaði 2,5 tonn af saltkjöti sem fólk hámaði í sig

Gestir Múlakaffis hámuðu í sig saltkjöt og baunir í tilefni sprengidags. Yfirkokkurinn verkaði tvö og hálft tonn af saltkjöti og sögðu gestir vel þess virði að vakna á morgun með bjúg eftir saltneysluna.

552
03:18

Vinsælt í flokknum Fréttir