Pepsi Max-mörkin: Guðmundur Steinn skoraði löglegt mark

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði mark fyrir Stjörnuna gegn Grindavík í 12. umferð Pepsi Max deild karla sem dæmt var af því hann átti að hafa handleikið boltann. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport segja það rangan dóm.

846
03:13

Vinsælt í flokknum Pepsi Max-mörkin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.