Reykjavík síðdegis - „Margt sem Donald Trump hefur gert sem mín menntun í bandarískum stjórnmálum hefði sagt mér að ætti ekki að vera hægt“

Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands ræddi við okkur um innsetningu Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun.

640
09:08

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.