Tveir snarpir jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu

Tveir snarpir jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og sá seinni 4,2.

1
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.