Hagskælingar söfnuðu fyrir Gasa

Hagskælingar héldu í dag árlegan góðgerðardag þar sem nemendur skólans stóðu fyrir ýmsum fjáröflunum, skemmtiatriðum og seldu veitingar. Á hverju ári velja nemendur ný málefni til að styrkja og að þessu sinni rennur ágóðinn til barna á Gaza og í hjálpartækjarsjóð hins fimmtán ára gamla Sindra sem lamaðist fyrir neðan axlir í fyrra. Fjöldi fólks leit við í skólanum í dag og lagði sitt af mörkum.

258
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir