Sjávarútvegsráðherra segist ekki hafa neitt að fela

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir hvorki sig né ráðuneyti sitt hafa neitt að fela í tengslum við Samherjamálið. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir mörgum spurningum ósvarað varðandi hæfi ráðherra.

1
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.