Aumingja Jim Carrey. Aumingja við.

Heiðar Sumarliðason og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir fara yfir stiklur úr væntanlegum kvikmyndum og velta fyrir sér því sem fyrir augu ber. M.a. eiga þau sérlega bágt með að sætta sig við örlög Jim Carrey sem leikara, en hann er í hinni væntanlegu Sonic the Hedgehog. Einnig skoða þau stiklur fyrir Spiderman: Far from Home, Godzilla: King of Monsters, X-Men: Phoenix, Pokemon: Detective Pikachu og Artemis: Fowl. Tvípunktaholskefla! Útvarpsþátturinn Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Hljóðbrot úr þættinum er að finna á útvarpsvef Vísis.

1446
33:49

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.