Us: Skuggahliðar sögu Bandaríkjanna lagðar til grundvallar nútímahryllings

Jordan Peele ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sinni nýjustu kvikmynd. Þar notar hann skuggahliðar bandarískrar sögu sem stökkpall inn í nútímahryllinginn Us, sem hefur hlotið ótrúlegt lof og aðsókn. Heiðar Sumarliðason og Tómas Valgeirsson spjölluðu um Us í útvarpsþættinum Stjörnubíó, sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00

412
35:45

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.