Áramótabomba Party Zone

Dansþáttur Þjóðarinnar um áramót í 31.sinn! Nú hefst þriðji danstónlistar áratugurinn - Gleðilegt ár og takk fyrir árin 30 þar á undan. Við framleiddum velheppnaða þætti í sumar á Rás 2 sem hétu "PartyZone - Danstónlist í 40 ár" þar sem við fórum á valhoppi í gegnum 40 ár danstónlistar og plötusnúða. Hér eru öll dj mixin í þáttunum klippt saman og í fullri lengd. Daddi Disco og Maggi Magg sjá um 80´s, Grétar G og Frímann ásamt Skýjum ofar taka 90´s-ið. DJ Margeir og Yamaho sjá um Noughties og Dj Simon FKNHMDSM, Jónbjörn og Exos botna þetta með 10s. Rúmlega sex tíma mix og ferðalag í gegnum minningartröð danstónlistarinna er PartyZone Podcast áramótabomban þetta árið. Takk fyrir að hlusta og dansa á árinu sem leið. GLEÐILEGT ÁR!

764
6:29:38

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.