Óli Dóri er plötusnúður maí mánaðar

Í Party Zone þætti vikunnar er kynntur til leiks plötusnúður maí mánaðar sem er engin annar en Óli Dóri. Gestir miðbæjarins ættu flestir að þekkja Óla enda hefur hann verið að spila á börum borgarinnar í tæp 20 ár. Hann mixar fyrir hlustendur tæplega 1 og hálfs tíma sumarlegt mix með smá Neapolitan diskó keim þar sem mixið byrjar í glampandi sólskini en endar í sveittum og dimmum teknókjallara. Lagalista mixins má sjá á Facebook síðu þáttarins. Ekki missa af hreint út sagt frábæru mixi frá Óla Dóra!

281
1:23:15

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.