Það má búast við áframhaldandi sjónarspili
Þá förum við út í geim því að fjölmargir ráku upp stór augu í gær þegar að græn og rauð norðurljós gerðu vart við sig á himninum yfir Suðvesturhorninu. Tómas Arnar er kominn út í myrkrið til að fylgjast með himninum .