Hörður Björgvin "Messi er besti leikmaður sem ég hef spilað við"

Egill Ploder tók Hörð Björgvin í skemmtilegan lið sem ber nafnið "Pass". Hörður fær 10 spurningar sem hann má einfaldlega passa, Hvað er hann með í laun? Hver er leiðinlegastur í landsliðinu? Þetta og meira til!

88
03:35

Vinsælt í flokknum Keyrslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.