„Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“
Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk Þórðarson hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum.
Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk Þórðarson hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum.