Amatör: Eitur

Í þessari þáttaröð gefur Unnsteinn Manuel hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð sinnar fyrstu sólóplötu, Amatör. Í þessum þætti skyggnumst við á bakvið tjöldin við gerð lagsins Eitur, við fáum að heyra nokkrar útgáfur af því en kíkjum líka í heimsókn til Malawi og Berlínar. Fyrsta lagið, Eitur, er að finna hér: https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2

1233
31:36

Vinsælt í flokknum Útvarp 101

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.