Harmageddon - Við gætum búið til alveg svakalega fallegt þjóðfélag

Valdimar Örn Flygering leikari er eilífðartöffari sem hefur skoðanir á öllu. Við spjölluðum um leiklistina, ferðamannabransann, geðheilbrigðismál og heyrðum nýtt lag frá 40 ára gamallri rokksveit Valdimars, Flugeldunum.

849
18:59

Vinsælt í flokknum Harmageddon