Erna Hrönn: Þú sérð ekki alltaf hvert þú ert komin fyrr en þú horfir niður brekkuna í fjallgöngunni

Kristófer Jensson hefur lengi starfað í tónlist og ansi margt gerst síðan hann hlaut titilinn söngvari ársins í Músíktilraunum árið 1994. Kristó er oftast kenndur við hljómsveitina Lights on the Highway en kíkti í heimsókn með sólóverkefnið sitt og leyfði hlustendum að heyra glænýja lagið „Rökkurár“.

35
14:10

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn