Mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum

Fjöldi ungmenna skrópaði í skóla í hádeginu í dag til að mæta á mótmælafund vegna hlýnunar jarðar. Skilboðin voru skýr, stjórnvöld þurfi að bregðast strax við neyðarástandi í loftslagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi.

269
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.