Mislukkaður Dúmbó eins og ofsaltað bíópopp
Heiðar Sumarliðason var allt annað en sáttur með Dúmbó, nýjustu tilraun Tim Burton til kvikmyndagerðar og líkti henni við ofsaltað popp. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.
Heiðar Sumarliðason var allt annað en sáttur með Dúmbó, nýjustu tilraun Tim Burton til kvikmyndagerðar og líkti henni við ofsaltað popp. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.