Rúnar - Urðu kærustupar við tónlistarsköpunina

Bergrós heitir hún og starfar í hljómsveitinni Hinemoa. Hún er að senda frá sér nýtt lag þessa dagana, I still love you tho. Hún og upptökustjórinn Sæmundur Hrafn komu til Rúnars í spjall vegna þessa og sögðu frá sambandi sínu meðal annars og hvernig það hafði áhrif á tónlistarsköpunina.

125
09:41

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.