Páskahátíðin hófst með sírenuvæli

Páskahátíðin hófst með sírenuvæli þegar loftskeytum var skotið frá Gaza og Líbanon í átt að Ísrael. Þetta er annar dagur átaka í röð milli Ísraelsmanna og palestínskra uppreisnarmanna og viðkvæmur tími í landinu þar sem stærstu trúarhátíðir múslima, gyðinga og kristinna skarast á.

318
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir