Vanmetnustu og ofmetnustu sjónvarpsþættirnir

Heiðar Sumarliðason og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir fóru yfir þá þætti sem þeim þykja ofmetnastir, sem og þá þætti sem þau telja eiga meiri athygli skilið. Broad City, Crashing, Fleabag, Unbreakable Kimmy Schmidt, New Girl, Riverdale, Big Bang Theory. Hvorum megin við strikið endar hver (þarf ekki að spyrja með Big Bang Theory reyndar)? Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.

1347
07:22

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.