Óþolandi fótboltastrákar halda grunnskólum í gíslingu
Heiðar og Snæbjörn eru á því að alla heimsins vá megi rekja til fótboltastráka. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins. Hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp á þáttinn.