Ekki eðlilegt segir þjálfari Vals

Þetta er ekki eðlilegt sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir að liðið kastaði frá sér sigrinum gegn Haukum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi.

102
01:14

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.