Þrjátíu bændur felldir í drónaárás

Bandaríski herinn felldi að minnsta kosti þrjátíu almenna borgara í drónaárás sem ætlað var að hæfa leynilegar bækistöðvar Íslamska ríkisins í Nangarhar í Afganistan í gær.

51
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.