Strandveiðarnar stöðvast að óbreyttu í næsta mánuði

Strandveiðiflotinn mokveiðir nú sem aldrei fyrr og stefnir í að heildarpotturinn klárist fyrir lok næsta mánaðar. Formaður smábátaeigenda krefst meiri kvóta til að koma í veg fyrir að veiðarnar stöðvist.

916
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.