Alelda bátur við Stykkishólm

Björgunarsveitir og slökkvilið í Stykkishólmi barðist við eld í bát rétt utan við bæinn í gær. Skipverji réði ekki við eldinn og neyddist til að yfirgefa bátinn sem rak nánast upp í fjöru.

3259
00:17

Vinsælt í flokknum Fréttir