Hátt í tvö hundruð smáskjálftar mældust nærri Sýlingarfelli og Hagafelli

Hátt í tvö hundruð smáskjálftar mældust nærri Sýlingarfelli og Hagafelli á Reykjanesi í nótt og áfram eru taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum á Reykjanesi.

1412
02:59

Vinsælt í flokknum Fréttir