Harmageddon - Prófessor í þróunnarlíffræði kanselaður

Rætt er við Kristinn Theodórsson, pistahöfund og fyrrverandi stjórnarmann í Siðmennt, um þá staðreynd að þróunarlíffræðingurinn Richard Dawkins hafi verið sviptur heiðursnafnbót bandarískra húmanista fyrir tíst á Twitter um málefni trans-fólks.

2357
18:02

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.