Mark Wahlberg er klósettleikari: Ofmetnustu og vanmetnustu leikararnir

Heiðar Sumarliðason og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir fóru yfir van- og ofmetnustu leikarana í Hollywood. Johnny Depp er viðrini með slæður, tilgangur Rebel Wilson er að vera pirrandi, Mark Wahlberg er klósettleikari, en Michael Shannon á að vera í öllum myndum, Linda Cardellini leikur aldrei neitt annað en þjáðar eiginkonur og á betra skilið og Amy Adams er alltaf frábær.

6590
22:56

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.