Telja ólöglegt að vísa börnum fæddum á Íslandi úr landi

Þrjár fjölskyldur hælisleitenda leita nú réttar síns vegna þess sem þau telja ólöglega brottvísun þar sem verið sé að vísa börnum þeirra sem hafi fæðst hér úr landi. Elsta barnið er á fimmta ári. Talskona No Boarders á Íslandi segir yfirvöld ekki fram við börnin eins og manneskjur heldur að þau séu farangur foreldranna.

658
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.