Djúpið 26. Þáttur

Jóhann Jóhannsson tónskáld lést í febrúar 2018 á hátindi ferils síns. Ekki á hverjum degi sem íslenskir tónlistarmenn eru settir í sama flokk og Ennio Morricone á erlendum verðlaunahátíðum, en Jóhann var kominn á þann stað er hann lést. Við fórum í djúpköfun yfir feril hans.

324
1:58:07

Næst í spilun: Djúpið

Vinsælt í flokknum Djúpið