Leggur til að Skerjafjörður verði friðlýstur

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mun í dag leggja fram tillögu í umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar að Skerjafjörður verði friðlýstur til að hægt verði að koma í veg fyrir áform um landfyllingu. Margrét Helga Erlingsdóttir.

6
01:42

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.