Stjörnubíó: Jojo Rabbit og The Witcher

Í dag eru það kvikmyndin Jojo Rabbit og Netflix-þættirnir The Witcher sem eru til umfjöllunar í Stjörnubíói. Heiðar Sumarliðason er að vanda gestgjafi þáttarins en leikarinn Bjartmar Þórðarson og handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson eru álitsgjafar. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

2142
53:58

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.