Tommi Steindórs - Ísland er að verða eins og Katar

Útkallssveit hljómsveitarinnar Dr. Gunna, þeir Gunnar Lárus og Grímur Atlason, mættu í Fiskabúrið með glænýtt lag í farteskinu. Faðir Abraham heitir það og var það spilað og greint, enda rammpólitískt.

224
13:22

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs