Kínverjar efndu til þriggja mínútna þagnar um allt land klukkan

Kínverjar efndu til þriggja mínútna þagnar um allt land klukkan tíu að staðartíma í morgun til að minnast þeirra er létust af völdum kórónuveirunnar. Flaggað var í hálfa stöng víðast hvar og heilbrigðisstarfsfólk flykktist á götur út til að taka þátt í gjörningnum. Um 3.200 manns létust af völdum veirunnar í Kína.

14
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.