Herferð gegn rafskútuslysum

Samgöngustofa stóð fyrir blaðamannafundi á Grand Hótel, tilefnið er vaxandi fjöldi slysa sem tengjast akstri rafhlaupahjóla eða svonefndra rafskúta og kynning á nýrri herferð sem ber nafnið „Ekki skúta upp á bak“ og er henni ætlað á djarfan og skemmtilegan hátt að efla vitund fólks fyrir ábyrgri hegðun á rafskútum.

558
12:04

Vinsælt í flokknum Fréttir